Vélstjórar

MyndNafnFæðingard.Dánard.Aths.
Andrés Jóhann ÓlafssonAndrés Jóhann Ólafsson16.03.1940 24.03.2013Andrés lærði vélvirkjun hjá Vélsmiðjunni Héðni í Reykjavík 1957-61. Hann stundaði nám við Vélskólann í Reykjavík 1961-64. Heimild
Ársæll ÞórarinssonÁrsæll Þórarinsson01.01.192709.02.1946
Mynd vantarBaldur Sævar Konráðsson25.02.194328.07.2016
Björgvin Theodór HilmarssonBjörgvin Theodór Hilmarsson19.09.1933 16.09.2014
Bóas GunnarssonBóas Gunnarsson15.12.193209.05.2015Bóas stundaði nám við Héraðsskólann að Laugum 1950-1952, Vélskóla Íslands á Akureyri 1952-1953 og Stýrimannaskólann á Akureyri 1958. Hann stundaði sjómennsku frá Reyðarfirði 1947-1963, lengst á Snæfugli SU 20, sem vélstjóri og síðar stýrimaður. Hann kom að uppbyggingu Léttsteypunnar í Mývatnssveit árið 1963 og var verkstjóri hennar til ársins 1966 er hann hóf störf við Kísiliðjuna þar sem hann var verkstjóri yfir dælingu kísilgúrs úr Mývatni, allt til starfsloka árið 1999. Heimild
Eiríkur Jóel SigurðssonEiríkur Jóel Sigurðsson21.03.189510.11.1982
Eiríkur Júlíus SigurðssonEiríkur Júlíus Sigurðsson09.10.192703.04.2008
Erlingur RagnarssonErlingur Ragnarsson11.02.196402.11.2017Erlingur kláraði 9. bekkinn á Laugum í Reykjadal og lærði í framhaldi af því húsgagnasmíði tvo vetur þar en fór síðan í Verkmenntaskólann á Akureyri og tók grunndeild málmiðnaðar og lá leiðin þaðan í vélstjórn við sama skóla, þar sem hann lauk 3. stigi. Hann lauk síðan náminu í Vélskóla Íslands með sveinsprófi í greininni og tók í framhaldinu meistarann.

Hann vann lengi í Gjörva en síðustu 15 árin starfaði hann á frystitogaranum Vigra RE, fyrst sem vélstjóri og síðar yfirvélstjóri. Heimild
Friðrik Ben ÞorbjörnssonFriðrik Ben Þorbjörnsson30.10.193124.04.2008Vélstjóri á hinum ýmsu bátum, m.a. Hörpu KE, Ingiber Ólafsson KE, Árna Geir KE. Síðast, í 14 ár, var hann fyrsti vélstjóri á Erni KE. Heimild
Gestur AuðunssonGestur Auðunsson23.06.191518.12.1999Tók minna mótorvélstjórapróf í Eyjum 1933 og smáskipstjórapróf í Stýrimannaskólanum í Reykjavík. Heimild
Guðbjartur CecilssonGuðbjartur Cecilsson07.03.192704.09.1994
Guðmundur Júlíus MagnússonGuðmundur Júlíus Magnússon05.07.189711.03.1975
Guðmundur Þórarinn GuðjónssonGuðmundur Þórarinn Guðjónsson15.01.191301.07.1975
Gunnar Ólafur HaraldssonGunnar Ólafur Haraldsson26.09.191723.11.1940
Halldór Guðni PálmarssonHalldór Guðni Pálmarsson30.06.194022.02.2016Lauk námi við Vélskóla Íslands árið 1965. Heimild
Haraldur Kristinn MagnússonHaraldur Kristinn Magnússon11.08.191426.12.1985
Helgi GuðleifssonHelgi Guðleifsson24.09.193330.01.2002Helgi lauk Flensborgarskóla í Hafnarfirði 1950 og tók mótorvélstjórapróf í Reykjavík 1963. Hann var yfirvélstjóri á Skagaröst KE og Helgu RE 1963-73, vann á þungavinnuvélum hjá Krananum hf. 1973-79, var vélstjóri/vaktstjóri hjá Sorpeyðingarstöð Suðurnesja 1980-89 og sat þar í stjórn. Síðustu tíu ár ævi sinnar starfaði hann sem húsvörður í Myllubakkaskóla í Keflavík. Heimild
Jóhann Gunnar FriðrikssonJóhann Gunnar Friðriksson10.05.191223.10.2003Vann í 30 ár sem vélstjóri hjá Varnarliðinu á Keflavíkurflugvelli. Heimild
Jón Arason ValdimarssonJón Arason Valdimarsson05.02.192230.06.2009Jón kenndi grunnteikningu í Iðnskólanum í Keflavík, var kennari við Fjölbrautarskóla Suðurnesja frá 1977-1988, gegndi starfi sem prófnefndarmaður málmiðnaðarmanna frá 1964, prófdómari frá 1969. Heimild
Jón Benjamínsson HannessonJón Benjamínsson Hannesson03.04.192029.05.2009Jón tók vélstjórapróf í Reykjavík 1944, lauk Iðnskólanum í Keflavík 1957 og tók sveinspróf í vélvirkjun. Eftir barnaskóla var hann í sveit til 1936 en réðst þá vinnumaður að Efra-Sandgerði og fluttist síðan að Klöpp á Miðnesi. Sumrin 1938-39 vann hann á síldarplani á Siglufirði. Hann var vélstjóri til sjós á árunum 1940-1953, bifvélavirki hjá Sérleyfisbifreiðum Keflavíkur 1957-75, verkstjóri hjá vélaverkstæði Keflavíkurbæjar og Sérleyfisbifreiðum Keflavíkur 1975-80 en vann síðan við innheimtustörf hjá Keflavíkurbæ til 1986. Heimild
Jón Bergþór ArngrímssonJón Bergþór Arngrímsson14.02.192505.05.2006
Jón JóhannssonJón Jóhannsson28.03.1929 11.12.2006Jón tók 1. stigs vélstjóranám á Þingeyri árin 1947–48. Árin 1952–56 stundaði hann nám í rennismíði við Iðnskólann í Keflavík með starfsnámi við Dráttarbrautina í Keflavík sem hann lauk með sveinsprófi í greininni.

Að iðnnámi loknu vann hann sem vélstjóri í frystihúsinu Snæfelli í Keflavík 1955–59, á m/b Ólafi Magnússyni og m/b Ingiber Ólafssyni 1959–63. Vélstjóri hjá Ísfélagi Kvíkur 1963–65. Rennismiður hjá Vélsm. Njarðvíkur 1965–67. Árið 1968 tók hann 2. stigs vélstjóranám í Rvík. Frá árinu 1967 og fram á árið 1998 starfaði hann samfleytt í 31 ár hjá Varnarliðinu á Keflavíkurflugvelli við eftirlit með kyndistöðvum á vegum Public Works. Heimild
Jón Óskar JenssonJón Óskar Jensson03.10.191616.11.1980
Jón Rúnar ÁrnasonJón Rúnar Árnason19.03.195130.11.2000Hann lauk prófi frá Vélskóla Íslands 1974. Hann var um árabil vélstjóri á fiskiskipum, lengst af á skuttogaranum Hauki frá Sandgerði. Síðustu árin starfaði hann sem vélstjóri hjá Hitaveitu Suðurnesja í Svartsengi. Formaður Vélstjórafélags Suðurnesja. Heimild
Jón SæmundssonJón Sæmundsson27.05.192230.08.2009Jón var lengst af til sjós, vélstjóri eða skipstjóri, ýmist á eigin skipum eða annarra, í Grímsey, á Siglufirði og í Keflavík. Heimild
Karl Guðmundur JónssonKarl Guðmundur Jónsson07.08.193317.02.1962
Kristján JörundssonKristján Jörundsson09.11.192717.02.1962
Lárus FriðrikssonLárus Friðriksson18.02.193222.11.1988
Mynd vantarMagnús Sigurðsson25.02.189718.10.1979
Magnús SigurðssonMagnús Sigurðsson11.10.190421.01.1932
Matthías Sófonías Kristinn Hagalínsson Matthías Sófonías Kristinn Hagalínsson11.07.191809.02.1946
Pétur JóhannssonPétur Jóhannsson23.06.192504.12.2013Ungur fór hann til sjós með föður sínum og bræðrum. Hann lærði rennismíði frá Iðnskóla Keflavíkur og meðan á námi stóð vann hann í Dráttarbraut Keflavíkur. Hann var líka lærður vélstjóri. Hann vann í 42 ár hjá hernum á Keflavíkurflugvelli í riðbreytistöðinni og vann hann þar til 72 ára aldurs. Heimild
Sigmar Bergvin BenediktssonSigmar Bergvin Benediktsson25.10.190303.03.2001
Sigurbergur SverrissonSigurbergur Sverrisson20.07.192514.10.2015Vélstjóri í Keflavík. sup>Heimild
Sigurður Ben ÞorbjörnssonSigurður Ben Þorbjörnsson01.06.193704.07.2008Sigurður lærði vélvirkjun í Vélsmiðju Magnúsar Kristinssonar í Njarðvík 1956-1960. Hann varð meistari í vélvirkjun og starfaði sín fyrstu ár í Vélsmiðjunni Óðni í Keflavík. Síðustu 25 ár starfaði Sigurður hjá Olíufélaginu á Keflavíkurflugvelli. Heimild
Sigurður Benóný HelgasonSigurður Benóný Helgason03.06.190108.09.1969
Sigurður GíslasonSigurður Gíslason16.06.191101.05.2006Vélstjóri í Keflavík. Heimild
Sigurður Páll Ebeneser SigurðssonSigurður Páll Ebeneser Sigurðsson29.10.191609.02.1946
Sigurgeir GuðfinnssonSigurgeir Guðfinnsson04.07.191202.02.2008
Sigurlíni Hannes FriðfinnssonSigurlíni Hannes Friðfinnsson12.06.191326.11.1943
Símon Guðlaugur GíslasonSímon Guðlaugur Gíslason27.12.190912.04.1967
Mynd vantarStefán Hlynur Hörgdal Þorsteinsson28.05.192406.12.1985
Mynd vantarTómas Jónsson11.08.188415.12.1954
Þórður ÁsgeirssonÞórður Ásgeirsson15.10.193418.04.2017Þórður starfaði í um 20 ár í Hraðfrystihúsi Keflavíkur (Stóru milljón) sem vélstjóri og í Malarnámi Njarðvíkur í rúm 30 ár. Lét hann af störfum árið 2004, þá sjötugur. Heimild
Þórður Jakob FriðfinnssonÞórður Jakob Friðfinnsson12.06.191326.11.1943
Þórður ÓskarssonÞórður Óskarsson16.09.192512.02.1944
Þórður SigurðssonÞórður Sigurðsson21.05.189817.12.1937
Þorsteinn PálssonÞorsteinn Pálsson08.06.190912.02.1944*
Þorsteinn ÞórðarsonÞorsteinn Þórðarson17.05.189211.01.1944Þorsteinn lauk járnsmíðanámi hjá Bjarnhéðni Jónssyni járnsmíðameistara í Reykjavík í kringum 1916 og vélstjóraprófi í Vélstjóraskólanum í Reykjavík 1921. Hann var vélstjóri á togurum, meðal annars lengi hjá Kveldúlfi hf. Hann fór í sögurfræga ferð til Kúbu um 1920 með es. Villemoes en það skip var eign Landsjóðs. Síðast var hann vélstjóri á bv. Max Pemberton RE 278 og fórst með honum ásamt allri áhöfn. Heimild