Lögreglan

MyndNafnFæðingard.Dánard.Aths.
Bjarni Júlíus GíslasonBjarni Júlíus Gíslason10.07.191510.12.2001Starfaði í lögreglunni á Keflavíkurflugvelli. Heimild
Finnur Skarphéðinn NjálssonFinnur Skarphéðinn Njálsson01.10.193806.04.2004Skarphéðinn útskrifaðist frá Lögregluskóla Ríkisins 1974. Hann var lögreglumaður í Keflavík 1972-1977, settur yfirlögregluþjónn á Ísafirði 1978 og starfaði í lögreglunni í Reykjavík frá 1979 og þar til hann lét af störfum haustið 2003. Heimild
Guðmundur Elintínus Árni SigurðssonGuðmundur Elintínus Árni Sigurðsson02.11.193820.09.1998Guðmundur starfaði hjá lögreglunni á Keflavíkurflugvelli 1958-1969. Hann fór til Bandaríkjanna á vegum íslenska ríkisins árið 1969 til starfa hjá Sameinuðu þjóðunum í New York en síðar var hann fastráðinn sem öryggisfulltrúi hjá Sameinuðu þjóðunum fyrstur Íslendinga. Þar starfaði hann til ársins 1996 en þá var hann beðinn um að taka að sér öryggisgæslu hjá Hafréttardómstólnum í Hamborg í Þýskalandi sem nýtekinn var til starfa. Guðmundur sinnti því starfi til dauðadags. Heimild
Gústav Adolf BergmannGústav Adolf Bergmann19.02.193311.02.1997Gústav starfaði sem lögregluþjónn á Keflavíkurflugvelli frá 1956 eða í 41 ár. Hann var formaður Lögreglufélags Suðurnesja og hafði mikinn áhuga á félagsmálum lögreglunnar og gegndi hinum ýmsu trúnaðarstörfum þar. Heimild
Helgi Nikulás Vestmann EinarssonHelgi Nikulás Vestmann Einarsson12.06.191505.10.1992Lögreglumaður í Keflavík. Heimild
Ingvi Brynjar JakobssonIngvi Brynjar Jakobsson09.04.192717.04.2007Lögreglumaður á Keflavíkurflugvelli frá 1955–1997, varðstjóri og síðar rannsóknarlögreglumaður. Heimild
Jóhanna Geirlaug PálsdóttirJóhanna Geirlaug Pálsdóttir19.05.1924 03.04.2009 Árið 1955, þegar fyrsta lögreglukona á Íslandi, Vilhelmína Þorvaldsdóttir, hafði starfað um skeið í Reykjavík, var Gillu boðin næsta staða í kvenlögreglunni. Hún fluttist þá til Reykjavíkur og starfaði sem lögreglukona til ársloka 1956. Heimild
Kjartan Henry FinnbogasonKjartan Henry Finnbogason28.05.192825.02.2005Kjartan Henry starfaði lengst af sem lögreglumaður og varðstjóri í Lögreglunni á Keflavíkurflugvelli. Heimild
Sigtryggur ÁrnasonSigtryggur Árnason29.06.191529.08.1990Yfirlögregluþjónn í Keflavík. Heimild
Sigurgeir ÞorvaldssonSigurgeir Þorvaldsson31.05.192309.02.2009Starfaði hjá lögreglunni á Keflavíkurflugvelli frá 1955-1993. Heimild
Sveinn Magnús BjörnssonSveinn Magnús Björnsson19.02.192528.04.1997Yfirrannsóknarlögreglumaður í Hafnarfirði. Heimild