Ljósmæður

MyndNafnFæðingard.Dánard.Aths.
Aðalheiður NíelsdóttirAðalheiður Níelsdóttir11.11.1901 23.09.1987 Tók ljósmæðrapróf frá Ljósmæðraskóla Íslands 25. júní 1925. Skipuð ljósmóðir í Svalbarðsstrandarhreppsumdæmi 1925-01.07.1956. Heimild
Elínrós BenediktsdóttirElínrós Benediktsdóttir08.02.189004.03.1974Tók ljósmæðrapróf frá Ljósmæðraskóla Íslands 28. mars 1914. Sett ljósmóðir í Keflavíkurumdæmi 1929. Skipuð 1.6.1930-1955.
Sett ljósmóðir í Gerðahreppsumdæmi 01.06.1924-1925 og 1945-30.06.1946.
Sett ljósmóðir í Hafnahreppsumdæmi 01.06.1924-1926. Heimild
Friðgerður Rannveig Kjærnested FinnbjörnsdóttirFriðgerður Rannveig Kjærnested Finnbjörnsdóttir22.07.1918 24.03.2005
Mynd vantarGuðrún Jóhannesdóttir30.07.186614.04.1959Ljósmóðir í Saurbæjar- og Hrafnagilshreppum í Eyjafirði, öðrum eða báðum samtímis 1890-1920. Fluttist í Glerárþorp 1920 og var þar ljósmóðir um tíma og í Arnarneshreppi. Ljósmóðir í Samkomugerði, Saurbæjarsókn, Eyj. 1930.
Guðrún Þórunn ÁrnadóttirSigríður Sigurgeirsdóttir 09.02.192321.07.2015Útskrifaðist frá Ljósmæðraskóla Íslands 1. september 1946. Starfaði sem ljósmóðir í Reykhóla- og Geiradalshreppi 1946-1952.
Mynd vantarJónína Stefánsdóttir30.07.187424.11.1959 Árið 1897 fór Jónína til Reykjavíkur að læra ljósmóðurstörf. Vorið 1898 kom hún aftur austur og var þá skipuð ljósmóðir fyrir útsveitir báðu megin Reyðarfjarðar og Vaðlavík. Heimild
Mynd vantarKristbjörg Hólmfríður Árnadóttir13.04.185130.09.1902Ljósmóðir í Ljósavatnshreppsumdæmi 1881-1883.
Mynd vantarMarta María Hannesdóttir23.02.187914.11.1907Sett ljósmóðir í Haukadalshreppsumdæmi 1.2.1900, skip. 11.6.1902-1907.
Mynd vantarPetrea Guðný Gísladóttir05.12.1856 17.12.1934Ljósmóðir í Þorkelshólshreppi.
Mynd vantarRakel Ágústa Gísladóttir 24.08.189727.06.1983
Sigríður GuðjónsdóttirSigríður Guðjónsdóttir19.04.190318.07.1985Ljósmóðir og bústýra á Bæ í Króksfirði.
Sigríður JónsdóttirSigríður Jónsdóttir04.07.188327.12.1970Sigríður lærði ljósmóðurfræði í Reykjavík og varð síðan ljósmóðir í Mosfells- og Kjalarnesumdæmi. Síðar starfaði hún skamman tíma sem ljósmóðir í Villingaholtshreppi og gegndi alloft í forföllum annarra ljósmæðra. Heimild
Mynd vantarSigríður Sigurgeirsdóttir 14.10.193320.09.1960Útskrifaðist úr Ljósmæðraskólanum 1954.
Steinunn SigurðardóttirSteinunn Sigurðardóttir03.07.1895 27.05.1963Ljósmóðir í Fnjóskadal 1917-19.