Handhafar fálkaorðunnar

Hin íslenska fálkaorða er íslensk heiðursviðurkenning veitt einstaklingum, bæði íslenskum og erlendum. Nýjum orðuhöfum er oftast veitt viðurkenningin 1. janúar eða 17. júní.

Stig fálkaorðunnar (í hækkandi virðingarröð):

  • Riddarakross
  • Stórriddarakross
  • Stórriddarakross með stjörnu
  • Stórkross
  • Keðja ásamt stórkrossstjörnu (einungis fyrir þjóðhöfðingja)

Heimild: Wikipedia


MyndNafnFæðingard.Dánard.FlokkurVeitt fyrir:Veitt af:
Böðvar JónssonBöðvar Jónsson01.07.192514.11.2009Riddarakross hinnar íslensku fálkaorðu (1. desember 1994).Landgræðslustörf.Vigdísi Finnbogadóttur
Elínrós BenediktsdóttirElínrós Benediktsdóttir08.02.189004.03.1974Riddarakross hinnar íslensku fálkaorðu (1. janúar 1974)Ljósmóðurstörf.Kristjáni Eldjárn
Jón SigurgeirssonJón Sigurgeirsson03.11.1921 09.09.2011Riddarakross hinnar íslensku fálkaorðu (1. janúar 1994)Rafstöðvarsmíði.Vigdísi Finnbogadóttur
Ólafur BjörnssonÓlafur Björnsson22.04.192420.07.2015Riddarakross hinnar íslensku fálkaorðu (1. janúar 1986).Útgerðar og félagsstörf. Vigdísi Finnbogadóttur
Sigurjón GuðjónssonSigurjón Guðjónsson16.09.190117.07.1995Riddarakross hinnar íslensku fálkaorðu (október 1979).Prests- og fræðistörf.Kristjáni Eldjárn
Þráinn ÞórissonÞráinn Þórisson02.03.192223.07.2005Riddarakross hinnar íslensku fálkaorðu (1. janúar 1993).Störf að fræðslu- og uppeldismálum.Vigdísi Finnbogadóttur