Kirkjugarðurinn var ljósmyndaður allur vorið 2019 af Trausta Traustasyni.  Alls eru 27 einstaklingar skráður þar og eru 12 þeirra tengdir við legstein.  Ef þú átt myndir úr þessum kirkjugarði máttu mjög gjarnan senda mér þær.  🙂