Fjöldi skráðra einstaklinga

7.385

Fjöldi legsteinamynda

4.057

Fyrsta fæðing

Sigríður Hrafnsdóttir
F. Bef. 1432,
D. Abt 1450,
J. Grenjaðarstaðarkirkjugarði, Aðaldælahr., S-Þingeyjarsýslu, Ísland

Elsti einstaklingurinn

Kristín Hallgrímsdóttir
F. 17 Oct 1892, Úlfsstaðakoti í Blönduhlíð, Akrahr., Skagafjarðarsýslu, Ísland
D. 29 Mar 1997,
J. Bægisárkirkjugarði, Glæsibæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Ísland
Aldur: 104 ára

Viltu styrkja síðuna?

Smelltu á takkann 🙂

Um Legstaðaleit

Markmiðið með Legstaðaleit er að hægt verði að finna ljósmyndir af íslenskum legstöðum hvaðanæfa af landinu, sem og legstöðum Íslendinga eða fólks af íslenskum uppruna, héðan og þaðan í heiminum.  Ég safna líka myndum af þeim einstaklingum sem eru skráðir á síðunni, og einnig tek ég við æviágripum eða öðru sem gæti verið áhugavert í ættfræðilegu samhengi.

Ef þú átt myndir eða ert með upplýsingar, sem þú vilt leggja til þá máttu mjög gjarnan hafa samband við mig.

 

Fjöldi kirkjugarða

113

Óskir og annað

Ættfræðitenglar

Ættfræðitenglar

Myndasafn

Myndasafn